Leita í fréttum mbl.is

Evran þarf áratugi; evruland verði Þýskaland

Kanslari Þýskalands vill að ríki í evru-samstarfinu taki upp þýskan aga í ríkisfjármálum, t.d. með því að banna ríkisfjárhalla með lögum.  Angela Merkel er eflaust vel meinandi Þjóðverji og ber almenna velsæld íbúa evrulands fyrir brjósti.

Á hitt er að líta að frá stofnun Þýskalands árið 1871 hefur íbúum meginlands Evrópu í tvígang boðist að verða þýskir þegnar. Í bæði skiptin var tilboði Þjóðverja hafnað.

Evruland gæti þróast í Þýskaland á löngum tíma. Líklegra er þó að Grikkir haldi áfram að vera Grikkir og Spánverjar spænskir. Gjaldmiðill breytir ekki þjóðum.


mbl.is Löng leið að bata á evru-svæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 320
  • Sl. sólarhring: 375
  • Sl. viku: 2083
  • Frá upphafi: 1186690

Annað

  • Innlit í dag: 286
  • Innlit sl. viku: 1831
  • Gestir í dag: 264
  • IP-tölur í dag: 258

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband