Leita í fréttum mbl.is

ESB ákveður gríska ríkisstjórn - og eigið andlát

Hótun Evrópusambandsins að Grikkjum yrði sparkað úr Evrópusambandinu ef þeir efndu til þjóðaratkvæðis um neyðarlán frá ESB dró þann dilk á eftir sér að gríska stjórnin féll. Íhlutun ESB í grísk innanríkismál er enn einn naglinn í líkkistu sambandsins.

Samkvæmt Telegraph veldur hótun leiðtoga Evrópusambandins gagnvart Grikkjum þeim ófyrirséðu afleiðingum að tiltrú á Evrópusambandið sjálf snarminnkar hjá þeim sem höfðu þó ekki Brusselvaldið í hávegum: fjármálamörkuðum.

Fjármálamarkaðir stunda veðmál um allar trissur þar sem í húfi er tilvist Evrópusambandsins. Hótun um brottrekstur ríkis úr sambandinu eykur óvissuna sem aftur elur á spákaupmennsku um framtíð ESB.

 


mbl.is Ný stjórn í Grikklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 11
  • Sl. sólarhring: 403
  • Sl. viku: 1925
  • Frá upphafi: 1186781

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 1699
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband