Leita í fréttum mbl.is

Þjóðverjar þurfa ekki evruna

Vandamál evrusvæðisins er fremur styrkur Þýskalands en veikleiki Grikklands, því það er styrkur þýsks efnahagslífs sem skapar mesta ójafnvægið.

Þetta vilja ýmsir evrusinnar ekki heyra á minnst, en ýmsir þýskir hagfræðingar hafa þó komið inn á svipaða hluti, t.d. Heiner Flassbeck, einn af yfirmönnum hjá Sameinuðu þjóðunum, sem heimsótti Ísland fyrir nokkru.

Markmið sumra með því að stofna Evrópusambandið var að koma í veg fyrir að Þjóðverjar yrðu of öflugir, en stofnun myntbandalags Evrópu hefur þrátt fyrir það leitt til þess að efnahagsstyrkur Þýskalands hefur vaxið gífurlega á meðan jaðarríkin í bandalaginu hafa veikst. 

Lausnin gæti því verið að Þjóðverjar færu út úr evrunni, tækju upp markið aftur, sem myndi styrkjast og draga úr hagkvæmni útflutnings frá Þýskalandi. Þannig kæmist kannski fyrst á jafnvægi í Evrópu.

 


mbl.is Aukinn hagvöxtur í Þýskalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 17
  • Sl. sólarhring: 251
  • Sl. viku: 1795
  • Frá upphafi: 1182998

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 1577
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband