Leita í fréttum mbl.is

Svindlkönnun ESB-sinna fyrir landsfund

Á morgun verđur birt skođanakönnun ađildarsinna ţar sem Capacent Gallup hefur selt trúverđugleika sinn og hannađ niđurstöđur fyrir ađildarsinna. Spurning Capacent Gallup er ţessi:

 

Hvort vilt ţú slíta ađildarviđrćđum viđ ESB eđa ljúka ađildarviđrćđum og fá ađ kjósa um samning í ţjóđaratkvćđagreiđslu?

1  Slíta ađildarviđrćđum

2 Ljúka ađildarviđrćđum viđ ESB og fá ađ kjósa um samninginn í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

3 Vil ekki svara

4 Veit ekki

Framsetningin á spurningunni ţverbrýtur meginreglur skođanakannana. Viđskeytiđ ,,fá ađ kjósa um samninginn í ţjóđaratkvćđagreiđslu" viđ einn svarmöguleikann skekkir niđurstöđuna. Ţeir sem vilja slíta ađildarviđrćđum ţurfa ađ vera á móti ţjóđaratkvćđagreiđslum - en ţađ er óvart tveir ađskildir hlutir.

Skođanakönnunin verđur kynnt á landsfundi Sjálfstćđisflokksins og til ţess gerđa ađ hafa áhrif á landsfundarfulltrúa.

Líklega verđur nćsta skođanakönnun ađildarsinna á ţessa leiđ: viltu fá samning viđ Evrópusambandiđ og betra veđurfar?

(Tekiđ héđan.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 358
  • Sl. viku: 1739
  • Frá upphafi: 1209144

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 1607
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband