Leita í fréttum mbl.is

Ómarktćk könnun ESB-sinna

ESB-sinnar keyptu eftirfarandi spurningu hjá Capacent Gallup:

Hvort vilt ţú slíta ađildarviđrćđum viđ ESB eđa ljúka ađildarviđrćđum og fá ađ kjósa um samning í ţjóđaratkvćđagreiđslu?

Međ ţví ađ tengja ţjóđaratkvćđagreiđsluna viđ ađildarviđrćđur er sótt í ţann hóp fólks sem er hlynnt ţjóđaratkvćđagreiđslum - en ţarf ekkert endilega ađ vera hlynnt ađildarviđrćđum. Spurningin heldur ekki máli faglega.

Skođanakönnun sem MMR gerir fyrir Andríki sýnir ađ meirihluti landsmanna, 50,5 prósent, vill draga ađildarumsóknina tilbaka en 35,3 prósent halda umsókninni til streitu.

Capacent Gallup gerđi hliđstćđa könnun fyrir Heimssýn í sumar og ţar 51 prósent landsmanna fylgjandi ţví ađ draga umsóknina tilbaka.

Í báđum ţessum könnunum var fylgt heiđarlegum vinnubrögđum og spurt hlutlaust. 

MMR spurđi fyrir Andríki svona

Hversu fylgjandi eđa andvíg(ur) ertu ţví ađ íslensk stjórnvöld dragi umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu til baka?“

Capacent Gallup spurđi fyrir Heimssýn á ţennan veg

,,Hversu hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) ert ţú ađ Ísland dragi til baka umsókn sína um ađild ađ Evrópusambandinu?“

Međ svindlkönnun ESB-sinna, ţar sem fylgjendur ţess ađ klára ađildarviđrćđur eru lagđir saman viđ ţá sem hlynntir eru ţjóđaratkvćđagreiđslum, tekst ađ kreista hlutfalliđ upp í 53,1 prósent. 

Litlu verđur Vöggur feginn.

(Tekiđ héđan.)


mbl.is Meirihluti vill kjósa um ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 14
  • Sl. sólarhring: 398
  • Sl. viku: 1928
  • Frá upphafi: 1186784

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1702
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband