Leita í fréttum mbl.is

Kvótahopp í boði Össurar

Bretar og Írar kynntust kvótahoppi spænskra útgerða strax eftir inngöngu Spánverja í Evrópusambandið um miðjan níunda áratuginn. Með styrkjum frá ESB keyptu Spánverjar útgerðir á Írlandi, Skotlandi og Englandi og komust þannig yfir kvótann. Reynt var að reisa skorður við yfirgangi Spánverja en það kom fyrir lítið. Auðvelt var að sniðganga kvaðir um ,,efnahagsleg tengsl" við það ríki sem í hlut átti.

Aðalsamningamaður Össurar Skarphéðinssonar segir hreint út að Íslendingar verða ofurseldir kvótahoppi gangi þeir í Evrópusambandið

Kolbeinn Árnason, formaður samningshóps um sjávarútvegsmál við Evrópusambandið, segir að ljóst sé að ef Ísland gangi í Evrópusambandið verði borgurum annarra ríkja ESB heimilt að fjárfesta í sjávarútvegsfyrirtækjum á Íslandi en hægt er að krefjast þess að eigendur útgerða hafi efnahagsleg tengsl við það ríki sem úthlutar þeim aflaheimildum.

Innganga í Evrópusambandið er efnahagslegt sjálfsmorð fyrir Íslendinga.


mbl.is Öðrum leyft að fjárfesta hér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.1.): 36
  • Sl. sólarhring: 435
  • Sl. viku: 2605
  • Frá upphafi: 1181239

Annað

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 2315
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband