Leita í fréttum mbl.is

Pólitísk fjárkúgun í ESB-fiskveiðum

Fiskveiðistefna Evrópusambandsins líkist meira rússneskri rúllettu en heilbrigðri stefnumótun, segir í grein í EU-Observer. Fiskveiðistefna Evrópusambandsins er eitt allsherjarklúður ofveiða, offjárfestinga og misheppnaðra umbóta.

Greinin veitir innsýn í kannsellískt svarthol vanhæfra embættismanna sem í fílabeinsturni í Brussel taka ákvarðanir sem byggja ekki á vísindalegum gögnum heldur lúta lögmálum pólitískrar fjárkúgunar þar sem gögnum er vísvitandi haldið leyndum. Eins og segir í greininni

Lack of scientific data is paralyzing the EU fisheries decision making process. Withholding data has become a political bargaining chip for EU Member States; without data the scientific bodies cannot provide advice, which increases the chance for the member states to get the quota they want.

Inn í þetta kerfi spillingar vill Samfylkingin setja íslenskan sjávarútveg. Munu íslenskri kjósendur lengi enn greiða atkvæði sitt til stjórnmálaflokks sem spilar rússneska rúllettu með grundvallarhagsmuni íslensku þjóðarinnar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 22
  • Sl. sólarhring: 485
  • Sl. viku: 1762
  • Frá upphafi: 1177401

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 1556
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband