Leita í fréttum mbl.is

Bretar neituðu að fórna fullveldinu

Evrulöndin 17 auk sex annarra ríkja munu gera með sér milliríkjasamninga um ríkisfjármálasamband þar sem miðstýring verður á fjarlögum hvers þjóðríkis. Evrópusambandið er ekki aðili að þessu ríkisfjármálasambandi þar sem Bretar beittu neitunarvaldi sínu innan sambandsins, sem telur 27 ríki.

Bretar kröfðust þess að fá tryggingar fyrir því að fullveldi þeirra til að setja lög og reglur um fjármálaviðskipti í Bretlandi yrði virt. Frakkar og Þjóðverjar neituðu að veita slíka tryggingu og beittu Bretar því neitunarvaldi.

Stofnanir Evrópusambandsins geta að óbreyttu ekki tekið þátt í nýju ríkisfjármálasambandi sem myndað er um evru-samstarfið. Skapandi lögfræði þarf til að framkvæmdastjórnin eigi aðild að ríkisfjármálasambandinu. En það var einmitt skapandi bókhald í ríkisfjármálum Grikkja sem hratt skuldakreppunni úr vör. Skapandi lausnir á djúptækum kerfisvanda eru hættulegar.

Evrópusambandið sem Ísland sótti um árið 2009 er ekki lengur til.


mbl.is „Erfið en góð ákvörðun"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 23
  • Sl. sólarhring: 484
  • Sl. viku: 1763
  • Frá upphafi: 1177402

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 1557
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband