Leita í fréttum mbl.is

Egill Helga gefst upp á ESB-umsókn

Egill Helgason umræðustjóri telur Evrópusambandið í uppnámi og fyrirsjáanlegar breytingar þar á bæ gera umsókn Íslands um aðild tilgangslausa. Egill skrifar

Staðan í Evrópu er ansi mikið öðruvísi en hún var þegar sótt var um aðild sumarið 2009. ESB leikur á reiðiskjálfi, það eru haldnir stöðugir neyðarfundir sem slá þó ekki á kreppuna. En íslenska ríkisstjórnin virðist staðráðin í að halda aðildarviðræðum til þrautar – og helst semja nógu hratt – við bandalag sem við vitum ekki hvert er að fara.

Egill fylgist með umræðunni úti í heimi - ólíkt þorra aðildarsinna sem eru ósköp heimóttarlegir í umræðunni. Þeim er þó vorkunn þar sem höfuðpáfi ESB-umsóknar Íslands er maður sem helst ekki ætti að ganga laus í útlöndum, svona upp á orðspor þjóðarinnar að gera.


mbl.is Skref áfram í viðræðum við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 29
  • Sl. sólarhring: 304
  • Sl. viku: 2398
  • Frá upphafi: 1165026

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 2038
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband