Leita í fréttum mbl.is

Nýr neyðarfundur ESB-ríkja í janúar

Síðasti neyðarfundur Evrópusambandsins, fyrir viku, leiddi til klofnings með því að Bretar beittu neitunarvaldi á breytingar á Lissabonsáttmálanum. Tilraun Frakka og Þjóðverja til að einangra Breta í kjölfarið með því að fá öll hin 26 ríki sambandsins til að skrifa upp á nýjar lausnir til varnar evrunni.

Neyðarfundurinn um síðustu helgi í Brussel skóp tortryggni milli stóru ríkjanna í Evrópusambandinu; Bretar voru ásakaðir um að leita sér bandamanna gegn evruveldunum Þýskalandi og Frakklandi og þar sem spilla fyrir lausn skuldakreppunnar.

Bretar á hinn bóginn telja kreppu evru-ríkjanna, sem eru jú aðeins 17 af 27 ríkjum ESB, vera vandamál sem evru-ríkin sjálf verði að leysa.

Fjölmiðlastríð milli Frakka og Breta er lýsandi fyrir vantraustið sem ríkir á milli stórvelda Evrópusambandsins. Neyðarfundurinn, sem boðaður er í lok janúar, auglýsir þá pólitísku og efnahagslegu kreppu sem Evrópusambandið er í og finnur ekki neina útleið úr.


mbl.is Staðan í Bretlandi verri en í Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 205
  • Sl. sólarhring: 256
  • Sl. viku: 1944
  • Frá upphafi: 1177117

Annað

  • Innlit í dag: 187
  • Innlit sl. viku: 1764
  • Gestir í dag: 183
  • IP-tölur í dag: 180

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband