Leita í fréttum mbl.is

Evru-kreppu afneitun vinstrimanna

Í umræðunni um evru-kreppuna og framtíð Evrópusambandsins temja vinstrimenn á Íslandi sér valkvæða heimsku; þeir hvort sjá né heyra það flóð af fréttum í erlendum miðlum sem fjalla um tilvistarvanda Evrópusambandsins.

Ríkisstjórn vinstrimanna á Íslandi sendi inn umsókn um aðild að Evrópusambandinu 16. júlí 2009. Ísland er núna í aðlögunarferli að Evrópusambandinu. En hvernig Evrópusambandi?

Evrópusambandið reynir að bjarga sér frá evru-kreppunni með reglulegum neyðarfundum þar sem miðstýring ESB á ríkisfjármálum aðildarríkja og auknar álögur ríkja í neyðarsjóði er á dagskrá. Evrópusambandið er að taka stórfelldum breytingum og er alls ekki lengur það samband sem Ísland sótti um aðild að sumarið 2009.

Vinstrimenn afneita evru-kreppunni en halda umsókninni til streitu. Það grefur hratt undan trúverðugleika Samfylkingar og Vinstri grænna.


mbl.is Forysta VG með of bogin hné
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 88
  • Sl. sólarhring: 376
  • Sl. viku: 1838
  • Frá upphafi: 1183695

Annað

  • Innlit í dag: 71
  • Innlit sl. viku: 1597
  • Gestir í dag: 71
  • IP-tölur í dag: 71

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband