Leita í fréttum mbl.is

Hraðferð á neyðarsvæði ESB

Forseti Frakklands og kanslari Þýskalands ætla að halda neyðarfundi á tíu daga fresti til að freista þess að bjarga evrunni og þar með Evrópusambandinu. Enginn hagvöxtur  verður á evru-svæðinu næstu misserin og aðeins spurning um nokkrar vikur hvenær Grikkland verður formlega lýst gjaldþrota.

Samfylkingin með stuðningi ráðherra Vinstri grænna vill Ísland inn á efnahagslegt neyðarsvæði Evrópusambandsins. Utanríkisráðherra Tékklands kennir Evrópusambandið við valdgírugar smásálir í viðtali sem birtist á Evrópuvaktinni.

Í Brussel hafa menn hrifsað til sín allt sem þeir mögulega geta. Nú liggur vald í Brussel sem væri mun betur komið í höndum héraða eða landa. Við verðum að brjótast undan Evrópu smásála.

Evrópusambandið er neyðarsvæði sem stjórnað er af smásálum. Hún er hugguleg framtíðarsýnin sem Samfylkingin býður okkur upp á.


mbl.is Vilja klára kjörtímabilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 186
  • Sl. sólarhring: 280
  • Sl. viku: 2555
  • Frá upphafi: 1165183

Annað

  • Innlit í dag: 160
  • Innlit sl. viku: 2183
  • Gestir í dag: 151
  • IP-tölur í dag: 149

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband