Leita í fréttum mbl.is

Grískur harmleikur um tapað fullveldi og eilíft ábyrgðarleysi

Grikkir eru fjárhagslega gjaldþrota eftir margra ára óreiðu í skjóli evrunnar. Þeir eru siðferðilega gjaldþrota eftir margbrotin loforð um að taka til í eigin ranni. Die Welt líkir Grikklandi við sáluga austur-þýska alþýðulýðveldið og vill reka Grikki úr evru samstarfinu.

Grikkir þurfa a.m.k. 70 prósent afskrif af skuldum sínum til að sjá til lands. Afskriftir af þeirri stærðargráðu skapa fordæmi fyrir önnur Suður-Evrópuríki að greiða ekki skuldir sínar. Þá er allsendis óvíst að Grikkir hætti óráðsíunni þegar þeir komast upp á lagið með að aðrir borgi hana.

Í evru-skjólinu komust Grikkir upp á lagið með að láta aðra bera ábyrgð á ríkisfjármálum sínum. Grikkir fórnuðu fullveldinu fyrir eilífa meðgjöf frá ríku Norður-Evrópuþjóðunum - eða svo héldu þeir. 


mbl.is Hvetja til samkomulags
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 43
  • Sl. sólarhring: 471
  • Sl. viku: 2476
  • Frá upphafi: 1176167

Annað

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 2246
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband