Leita í fréttum mbl.is

Grikkir samþykkja í orði en ekki á borði

Formleg samþykkt gríska þingsins á niðurskurði ríkisútgjalda verður ekki hrint í framkvæmd þar sem víðtæk andstaða er við tillögurnar í samfélaginu. Ef Evrópusambandið (les: Þjóðverjar) láta Grikki frá peninga til að borga eldri lán verður þess ekki langt að bíða að Grikkir þurfi nýja björgunaráætlun.

Á meðan Grikkir eru með evru eiga þeir ekki möguleika á endurreisn. ,,Innri gengisfelling" með lækkun launataxta ásamt niðurskurði er ekki raunhæf leið í Grikklandi.  

Tilraun Evrópusambandsins með evruna er lokið. Tvær spurningar standa eftir. Í fyrsta lagi hvernig á að haga myntmálum þjóðríkjanna þegar evran er úr sögunni. Í öðru lagi hvað verður um Evrópusambandið?


mbl.is Grikkir samþykkja niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 41
  • Sl. sólarhring: 266
  • Sl. viku: 2014
  • Frá upphafi: 1182778

Annað

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 1757
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband