Leita í fréttum mbl.is

ESB-sinnar fá öflugan liðsmann: Jón Ásgeir úr Baugi

Jón Ásgeir Jóhannesson kenndur við Baug er nýjasti liðsmaður ESB-sinna á Íslandi. Jón Ásgeir er nánast samnefnari fyrir útrásina og hrunið.

Ævintýramennska útrásarinnar var byggð á blekkingu, ekki síst sjálfsblekkingu þeirra auðmanna sem héldu sig kunna viðskipti betur en aðrir dauðlegir menn og sliguðu þjóðarbúið með skuldsetningu og froðufjárfestingu.

Sjálfsblekkingin í viðskiptalífi færist auðveldlega yfir á pólitík, eins og dæmin sanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 96
  • Sl. sólarhring: 237
  • Sl. viku: 1859
  • Frá upphafi: 1186466

Annað

  • Innlit í dag: 82
  • Innlit sl. viku: 1627
  • Gestir í dag: 82
  • IP-tölur í dag: 81

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband