Leita í fréttum mbl.is

Þjóðaratkvæði um ESB-umsókn í sumar

Á alþingi er fyrirliggjandi tillaga Vigdísar Hauksdóttur og fleiri um að efna til þjóðaratkvæðis í sumar samhliða forsetakosningum um umsóknar- og aðlögunarferli Íslands að Evrópusambandinu. Umsókn samfylkingarhluta ríkisvaldsins frá 16. júlí 2009 er umboðslaus frá þjóðinni. 

Með því að ríkisstjórnarmeirihlutinn vill spyrja þjóðina um álitamál er varða stjórnarskrá lýðveldisins er ekki hægt að komast hjá því að bera umdeildara málefni undir þjóðina - sem er ESB-umsóknin.

Fái ríkisstjórnin umboð þjóðarinnar til að halda ferlinu áfram  er kominn lýðræðislegur grunnur undir umsóknina. Vilji þjóðin afturkalla umsóknina er einu deilumálinu færra í samfélaginu og stjórnarráðið getur farið að sinna öðru en að safna ferðapunktum fyrir embættismenn.


mbl.is Enn eitt skrefið í tilraunastarfsemi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 92
  • Sl. sólarhring: 240
  • Sl. viku: 1855
  • Frá upphafi: 1186462

Annað

  • Innlit í dag: 78
  • Innlit sl. viku: 1623
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 77

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband