Leita í fréttum mbl.is

Evran er ónýt röksemd fyrir ESB-aðild

Evruland er á leið í samdrátt sem mun annað tveggja leiða til uppbrots á gjaldmiðlasvæðinu, sem núna telur 17 þjóðir, eða stórfelldrar miðstýringar á efnahagskerfum þessara landa - þ.e. myndun Stór-Evrópu.

Í nýrri skýrslu um valkosti Grikklands sem bandarísk rannsóknastofnun gaf út er útskýrt hvernig valið stendur um evru-samstarf og áratuga kreppu annars vegar og hins vegar að taka upp eigin gjaldmiðil og eiga möguleika á viðspyrnu og hagvexti.

Gerólík innbyrðis staða evru-ríkjanna kallar á gerólíkar efnahagsráðstafanir. Evru-svæðið býður á hinn bóginn aðeins upp á eina uppskrift. Niðurskurður í ríkisútgjöldum dýpkar kreppuna og framlengir.

Æ skýrara verður að Ísland á ekkert erindi inn á evru-svæðið. Ísland vinnur sig hratt og vel út úr kreppunni sem evrulöndin komast ekki upp úr vegna þess að gjaldmiðillinn og miðstýringin frá Brussel tekur af þeim bjargirnar.


mbl.is Þrjú evruríki verr metin en Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 226
  • Sl. sólarhring: 274
  • Sl. viku: 2595
  • Frá upphafi: 1165223

Annað

  • Innlit í dag: 199
  • Innlit sl. viku: 2222
  • Gestir í dag: 185
  • IP-tölur í dag: 183

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband