Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur fastur í gildru: ESB niðurlægir okkur

Evrópusambandið niðurlægir Ísland með afskiptum af innanríkismálum okkar, sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og flokksráðsfundi Vinstri grænna. Hann uppskar lófatak þegar sagðist vilja koma þessu ,,óþurftarmáli út úr heiminum" með þjóðaratkvæðagreiðslu.

Ögmundur og meirihluti þingflokks Vinstri grænna var leiddur í gildru af Össuri Skarphéðinssyni ESB-plottara Samfylkingarinnar í upphafi ríkisstjórnarsamstarfsins. Gildran var Ögmundi og öðrum í þingflokknum var talin trú um að hægt væri að sækja um, semja og greiða þjóðaratkvæði um inngöngu á 18-24 mánuðum.

En þannig ganga hlutirnir ekki fyrir sig í Brussel. Evrópusambandið klára ekki samninga við umsóknarríki nema nokkurn veginn tryggt sé að þjóðaratkvæðagreiðsla leiði til jákvæðrar niðurstöðu fyrir Evrópusambandið. Þökk sé misráðinni og vanhugsaðri ESB-umsókn erum við komin á krókinn hjá Evrópusambandinu og núna er Brusselvaldið að þreyta smáfiskinn Ísland.

Eina leið Ögmundar og félaga er að afturkalla ESB-umsóknina.


mbl.is Ögmundur: Ógeðfellt aðlögunarferli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 17
  • Sl. sólarhring: 234
  • Sl. viku: 1780
  • Frá upphafi: 1186387

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1559
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband