Leita í fréttum mbl.is

Dagsetjum viðræðulok, segir Ögmundur

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra leggur til á heimasíðu sinni að viðræðulok við Evrópusambandið verði dagsett. Af orðum Ögmundar er helst að ráða að liggi ekki fyrir aðildarsamningur verði viðræðum hætt. Orðrétt segir Ögmundur

Lagt er til að viðræðum við ESB verði hraðað. Dagsetning ákveðin fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu í síðasta lagi undir lok þessa kjörtímabils. Samninganefndum okkar og ESB verði gerð grein fyrir því að þetta afmarki þann tímaramma sem þær hafi til að fá efnislegar niðurstöður í þeim málaflokkum sem helst varða okkar hag.

Hér er nokkurt nýmæli er ESB-umræðunni. Dagsetningin sem Ögmundur ræðir getur í síðasta lagi verið næsta vor, þegar þingkosningar verða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 237
  • Sl. viku: 1766
  • Frá upphafi: 1186373

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1547
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband