Leita í fréttum mbl.is

Össur og Árni Þór skella á Ögmund: Jón Bjarna til bjargar

Ögmundur bauð Össuri utanríkis upp á að klára aðildarsamninga á næstu mánuðum og fá þjóðaratkvæði til að skera úr um hvort Ísland ætti heima í Evrópusambandinu eða ekki. Össur og laumuaðildarsinninn í VG, Árni Þór Sigurðsson, hafna báðir málaleitan Ögmundar.

Næsta skref Ögmundar er að taka undir með Jóni Bjarnasyni um að styðja þingsályktunartillögu Vigdísar Hauksdóttur um að umsóknar- og aðlögunarferlið að Evrópusambandinu verði lagt undir dóm þjóðarinnar í sumar.

Samfylkingin vill hvorki þjóðaratkvæði um ESB-umsóknin né vill Samfylkingin ljúka ESB-ferlinu. Ástæðan er sú að Samfylkingin vill nota ESB-málið til að halda utanum 30 prósent fylgi sem ESB-aðild hefur í samfélaginu. Hér komið klassískt dæmi um sértrúarsöfnuð sem kemst í aðstöðu til að kúga meirihlutann.


mbl.is Ögmundur skorar á Össur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 86
  • Sl. sólarhring: 300
  • Sl. viku: 1880
  • Frá upphafi: 1186222

Annað

  • Innlit í dag: 79
  • Innlit sl. viku: 1645
  • Gestir í dag: 79
  • IP-tölur í dag: 77

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband