Leita í fréttum mbl.is

ESB-samstaða í verki: kúgum Íslendinga

Meingallaðar reglur Evrópusambandsins leyfðu íslenskum útrásarbönkum að ryksuga upp sparifé í Bretlandi og Hollandi. Einkabankarnir fóru á hausinn og áhættusæknir sparifjáreigendur töpuðu.

Málið ætti þar með að vera dautt. Í Evrópusambandinu eru hins vegar ótal leiðir fyrir stórríkin að klekkja á smáríkjum. Breskur þingmaður vill sækja að Íslendingum í gegnum sjóði Evrópusambandsins sem hafa ekkert með bankastarfsemi að gera.

Tillaga breska þingmannsins heggur í sama knérunn og sjávarútvegsdeild Evrópusambandsins: ef Íslendingar beygja sig ekki undir ESB-vald á einu sviði skulum við klekkja á þeim á öðrum stað.

Ástæðan fyrir því að Evrópusambandið telur sig hafa í fullu tré við Íslendinga er þessi ólukkan umsókn Össurar og félaga um aðild að sambandinu. Er ekki heppilegast fyrir alla aðila að vík verði milli vinanna Íslands og Evrópusambandsins?


mbl.is Vill stöðva greiðslur til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 226
  • Sl. sólarhring: 238
  • Sl. viku: 2199
  • Frá upphafi: 1182963

Annað

  • Innlit í dag: 202
  • Innlit sl. viku: 1922
  • Gestir í dag: 186
  • IP-tölur í dag: 186

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband