Leita í fréttum mbl.is

ESB-aðlögun án umboðs alþingis

En eina leiðin inn í Evrópusambandið er leið aðlögunar, samanber bls. 9 í útgáfu Evrópusambandsins

Accession negotiations concern the candidate's ability to take on the obligations of membership. The term "negotiation" can be misleading. Accession negotiations focus on the conditions and timing of the candidate's adoption, implementation and application of EU rules - some 100,000 pages of them. And these rules (also known as the acquis, French for "that which has been agreed") are not negotiable. For candidates, it is essentially a matter of agreeing on how and when to adopt and implement EU rules and procedures.

Aðildarviðræður snúast um getu umsóknarríkis til að axla skyldur sem aðildarríki. Hugtakið „aðildarviðræður“ getur valdið misskilningi. Aðildarviðræður eru með áherslu á skilyrði og tímasetningar á innleiðingu umsóknarríkis á ESB gerðum – u.þ.b. 100 000 blaðsíður. Þessar gerðir, betur þekktar sem „acquis“, (franska, og þýðir það sem hefur verið samþykkt) eru ekki umsemjanlegar. Fyrir umsóknarríki snýst þetta fyrst og fremst um að semja um hvernig og hvenær ESB gerðir og starfshættir séu innleiddir.

Af þessu má ljóst vera að viðræður eru ekki samningar í neinum venjulegum skilningi heldur útfærsla á aðlögun umsóknarríkis að Evrópusambandinu.

Ríkisstjórn Íslands er ekki með umboð frá alþingi til að aðlaga stjórnkerfið kröfum Evrópusambandsins. Umsóknina um aðild á að afturkalla.


mbl.is Aðeins aðlögun að ESB framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 112
  • Sl. sólarhring: 450
  • Sl. viku: 1867
  • Frá upphafi: 1162319

Annað

  • Innlit í dag: 105
  • Innlit sl. viku: 1677
  • Gestir í dag: 104
  • IP-tölur í dag: 104

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband