Leita í fréttum mbl.is

ESB-umsókn byggð á ónýtri evru

Evran veldur tuga prósenta atvinnuleysi í jaðarríkjum Evrópusambandsins og dæmir hagkerfi Íra, Spánverja, Portúgala og Grikkja til langtímakreppu. Tilraunin með evruna, sem er ekki nema tíu ára gömul, sýnir að einn gjaldmiðill fyrir mörg hagkerfi leiðir til hörmunga.

Síðasta vörn ESB-sinna fyrir heimskulegustu umsókn allra tíma, ESB-umsókn samfylkingarhluta ríkisvaldsins, er að lofsyngja evruna - gjaldmiðill sem er í dauðateygjunum. Sértrúarhneigð Samfylkingar kemur hvergi betur fram en í taumlausri dýrkun á ónýtum gjaldmiðli.

Evrópusambandið mun ekki búa við evruna öllu lengur. Annað tveggja gefur undan, þolinmæði Þjóðverja eða samfélagsfriðurinn í Suður-Evrópu.

Hér á Íslandi eigum við að bíða og sjá hverju fram vindur í Evrópusambandinu og afturkalla strax samfyklingarumsóknina um aðild.


mbl.is Evran raunhæf eftir 2016
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 19
  • Sl. sólarhring: 270
  • Sl. viku: 1681
  • Frá upphafi: 1183265

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1473
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband