Leita í fréttum mbl.is

Enginn nennir að tala við Jóhönnu

Forsætisráðherra bauð upp á þjóðarsátt um evru og Evrópusambandið, en enginn hefur fyrir því að svara Jóhönnu Sigurðardóttur segir Þorsteinn Pálsson í pistli í Fréttablaðinu.

Þorsteinn er hluti af fámennum hópi sjálfstæðismanna sem vill Ísland í Evrópusambandið og er trúnaðarmaður Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Þorsteinn sér ekkert nema svarnætti framundan fyrir aðildarsinna.

Að þessu virtu er ljóst að forsætisráðherra ber pólitíska ábyrgð á þeirri erfiðu stöðu sem aðildarumsóknin er komin í. Nái frjálslyndari armur Samfylkingarinnar ekki vopnum sínum missir flokkurinn einfaldlega allan trúverðugleika sem forystuflokkur fyrir nýrri peningapólitík og Evrópusambandsaðild. Verkurinn er sá að ekki er ljóst hver gæti tekið við því kefli að kosningum loknum.

Enginn nennir að tala við Jóhönnu og enginn vill bera ábyrgð á ESB-umsókninni. Er ekki sjálfhætt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 490
  • Sl. sólarhring: 496
  • Sl. viku: 2328
  • Frá upphafi: 1187555

Annað

  • Innlit í dag: 452
  • Innlit sl. viku: 2072
  • Gestir í dag: 426
  • IP-tölur í dag: 418

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband