Leita í fréttum mbl.is

Evru-lönd betla í Asíu, verðbólga á uppleið

Evrópusambandið er á kúpunni og leitar ásjár hjá asískum fjárfestum að kaupa eignir og rekstur í iðnríkjum gömlu Evrópu. Horfurnar eru ekki góðar. Viðvarandi ójafnvægi er á milli Norður-Evrópu, sem er í þokkalegum málum, og Suður-Evrópu þar sem sum ríki eru gjaldþrota en önnur á leiðinni í þrot, s.s. Portúgal og Spánn.

Spáð er viðvarandi árlegri verðbólgu upp á 3 til 4 prósent í evru-landi. Það er langt yfir verðbólgumarkmiði upp á tvö prósent. Skýringin á verðbólguhorfunum er ódýru lánin frá Seðlabanka Evrópu sem prentar peninga til að forðast ríkisgjaldþrot sunnarlega í álfunni.

Þjóðverjar, sem borga stærstan hluta af björgunaraðgerðum fyrir Suður-Evrópu, munu ekki láta verðbólgu yfir sig ganga þegjandi og hljóðalaust.


mbl.is Reynir að selja Ítalíu til Asíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 131
  • Sl. sólarhring: 290
  • Sl. viku: 2500
  • Frá upphafi: 1165128

Annað

  • Innlit í dag: 109
  • Innlit sl. viku: 2132
  • Gestir í dag: 105
  • IP-tölur í dag: 104

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband