Leita í fréttum mbl.is

Evruland er lítill vöxtur og mikið atvinnuleysi

Evran er að drepa meginland Evrópu. Þau 17 ESB-ríki sem nota evru eru með gerólík efnahagskerfi og þurfa þess vegna gerólíka peningastefnu. Suður-Evrópa þarf gengisfellingu upp á 20 til 40 prósent til að bæta samkeppnisstöðu sína og lága vexti til að vinna bug á atvinnuleysi.

Noður-Evrópa þarf hærri vexti til að slá á þenslu. Fasteignamarkaðurinn í Þýskalandi er með bólueinkennum þar sem gamalt Hitlersgóss stígur í verði eftir niðurníðslu í áratugi.

Evruland 17 ríkja mun liðast í sundur. Spurningin er hvernig. Nokkrar góðar hugmyndir bárust í samkeppni sem Wolfson lávarður efndi til um heppilegustu leiðina að taka evruland í sundur. Í sumar verða úrslit kynnt. Fer vel á því enda gert ráð fyrir að dragi til tíðinda í haust í evrulandi. 


mbl.is Efnahagsbati meiri í Bandaríkjunum en ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 343
  • Sl. sólarhring: 393
  • Sl. viku: 2776
  • Frá upphafi: 1176467

Annað

  • Innlit í dag: 310
  • Innlit sl. viku: 2515
  • Gestir í dag: 299
  • IP-tölur í dag: 289

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband