Leita í fréttum mbl.is

Evru-rökin auglýst í vitlausu landi

Atvinnuleysi á Spáni er yfir 20 prósent og fer hækkandi. Í Aþenu eru framin sjálfsmorð á götum úti til að mótmæla efnahagsástandinu. Á Írlandi er 15 prósent atvinnuleysi og landflótti.

Löndin þrjú eru öll með evru sem gjaldmiðil og dæmd til langtímakreppu. En samkvæmt ESB-sinnum á Íslandi er hvergi betra að búa en einmitt í evrulandi.

ESB-sinnar á Íslandi ættu kannski að sannfæra íbúa jaðarríkja evru-svæðisins um ágæti myntarinnar áður en þeir keyra upp áróðurinn hér á landi?

 


mbl.is Margfalt meiri verðhækkanir hér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 252
  • Sl. sólarhring: 260
  • Sl. viku: 2030
  • Frá upphafi: 1183233

Annað

  • Innlit í dag: 220
  • Innlit sl. viku: 1782
  • Gestir í dag: 205
  • IP-tölur í dag: 204

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband