Leita í fréttum mbl.is

Sarkozy tilbúinn að fórna evrunni

Þverrandi pólitískur stuðningur við evruna einmitt þegar gjaldmiðillinn er hvað veikastur fyrir mun óhjákvæmilega leiða til upplausnar evru-samstarfsins. Þjóðverjar, sem segja má að haldi evrunni á floti, hafa gert kröfu um ríkisfjármálabandalag með banni við fjármálahalla upp á meira en 3 prósent.

Hollenska ríkisstjórnin féll vegna aðhaldskröfu nýja ríkisfjármálabandalagsins innan evrulands. Sarkozy Frakklandsforseti, sem nú berst fyrir endurkjöri, segist tilbúinn að setja ríkisfjármálabandalagið í þjóðaratkvæði. Þar með hefur Sarkozy sagt sig úr bandalaginu við Þjóðverja - en það bandalag hefur haldið evrusamstarfinu gangandi í skuldakreppu síðustu 4 ára.

Endatafl evrunnar er að hefjast.


mbl.is Sarkozy lofar þjóðaratkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 324
  • Sl. sólarhring: 404
  • Sl. viku: 2757
  • Frá upphafi: 1176448

Annað

  • Innlit í dag: 291
  • Innlit sl. viku: 2496
  • Gestir í dag: 282
  • IP-tölur í dag: 271

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband