Leita í fréttum mbl.is

Krónan, ESB-umsóknin og sjálfstraust þjóðar

ESB-sinnar herjuðu í tíma og ótíma á krónuna og fundu henni allt til foráttu. Íslendingar geta ekki haldið úti eigin gjaldmiðli hét það í áróðrinum. Samanlagðar hagfræðibókmenntir geyma hvergi upplýsingar um hve stórt eða lítið gjaldmiðlasvæði þarf að vera til að lukkast.

Árásir á krónuna dugðu vel til að skapa ótta og draga úr sjálfstrausti þjóðarinnar. Krónan tók dýfu þegar efnahagsaðstæður gjörbreyttust við hrunið. Til samanburðar stóð evran keik. En þegar rann upp fyrir alþjóð að evran hélst stöðug en velferð jaðarríkja evrulands hrundi dró heldur úr ljóma evrunnar.

Íslendingar eru óðum að öðlast sjálfstraust á ný, krónan að eignast nýja bandamenn og þeim fækkar sem vilja Ísland í Evrópusambandi. Allt hangir þetta saman.


mbl.is Einhliða upptaka veikasti kosturinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 128
  • Sl. sólarhring: 252
  • Sl. viku: 2063
  • Frá upphafi: 1184470

Annað

  • Innlit í dag: 114
  • Innlit sl. viku: 1777
  • Gestir í dag: 112
  • IP-tölur í dag: 108

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband