Leita í fréttum mbl.is

Lýðræðið í Grikklandi og stöðugleiki ESB

Sitjandi ríkisstjórn Grikklands er án lýðræðislegs umboðs, enda leidd til valda af framkvæmdastjórninni í Brussel sem þótti Papandreu forsætisráðherra ekki nógu taumhlýðinn. Stóru flokkarnir í Grikklandi eru skaðbrenndir af áratug evrunnar með óseðjandi neyslu og yfirþyrmandi skuldum.

Grikkir munu í dag kjósa sér andóf gegn ríkjandi elítu í Aþenu og Brussel. Kannski munu andófsflokkarnir bogna þegar þeir komast til valda,- en kannski standa í lappirnar og bjóða framkvæmdastjórninni byrginn.

Lýðræði í Grikkland og stöðugleiki Evrópusambandsins gætu reynst andstæður.


mbl.is Þingkosningar í Grikklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 36
  • Sl. sólarhring: 268
  • Sl. viku: 1906
  • Frá upphafi: 1184643

Annað

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 1631
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband