Leita í fréttum mbl.is

Kreppukerfi ESB þvingað upp á Ísland

Evrópusambandið er í pólitískri kreppu vegna þess að evru-tilraunin er að fara út um þúfur. Hagkerfi 17 evru-ríkja eru of ólík, félagsgerð viðkomandi þjóð of sundurleit og sameiginleg stjórnmálamenning er ekki fyrir hendi.

Evrópusambandið er byggt upp eins og stórveld og sammerkt öllum stórveldum á öllum tímum er að viðurkenna ekki ósigur sinn. Í stað þess að vinda ofan af evrunni, t.d. með því að fækka þeim löndum sem eiga aðild að samstarfinu, mun valdakerfið í Brussel freista þess að handstýra evru-svæðinu með sífellt víðtækara regluverki.

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins vekur athygli á þeim hættum sem blasa við Íslendingum stafar af kreppukerfi Evrópusambandsins. Hann þvertekur fyrir að stjórnarskránni verði breytt til að auðvelda yfirtöku ESB-reglna á íslensku þjóðlífi. Gott hjá Bjarna.


mbl.is Merkel vill að Frakkar standi við gerða samninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 325
  • Sl. viku: 1983
  • Frá upphafi: 1182747

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1727
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband