Leita í fréttum mbl.is

Þjóðríkin í uppreisn gegn ESB

Evran reyndist skrefinu of langt í samrunaþróun Evrópusambandsins, sem vel að merkja, var keyrð áfram af embættismönnum í Brussel en ekki þjóðarvilja aðildarríkjanna. Eftir að evran hætti að framleiða fölsk lífskjör handa fátækari hluta ESB tapaði hún vinsældum og sambandið komst í ónáð.

Grikkir gerðu uppreisn gegn Evrópusambandinu, Frakkar sömuleiðis og brátt kemur að Spánverjum og Portúgölum.

Þegar nýr utanríkisráðherra Frakklands segist vilja ,,öðruvísi" ESB þá getur hann aðeins átt við tvennt: nánari samruna ESB-ríkjanna eða að vinda ofan af samstarfinu, og þá einkum evrulandi.

Enginn pólitískur markaður er fyrir meiri samruna ESB-ríkja - leiðin liggur niður á við.


mbl.is Fabius vill „öðruvísi“ Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.1.): 36
  • Sl. sólarhring: 720
  • Sl. viku: 2628
  • Frá upphafi: 1180800

Annað

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 2364
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband