Leita í fréttum mbl.is

Evran: löng þjáning og fullveldismissir

Evran er gjaldmiðill sem ekki skiptir sér hætis hót af efnahagskerfi Grikklands. Hvort sem blússandi sigling er á atvinnulífinu og það þyrfti hærri vexti, líkt og var í upphafi aldarinnar, eða hægagangur með þörf fyrir þenslupólitík, líkt og núna, þá er evran yfir það hafin að taka mið af litlu efnahagskerfi eins og Grikklands.

Atvinnuleysi og ósjálfbærar ríkisskuldir eru stærðir sem bólgna út á meðan evran stendur kjurr enda tekur skráning gjaldmiðilsins mið af stóru efnahagskerfum álfunnar, Þýskalands þó fyrst og fremst.

Allar þær tillögur sem ræddar eru nú um stundir til bjargar efnahag Grikklands ganga út á að fullveldi þjóðarinnar verði flutt til Brussel/Berlín. 

Án evru ættu Grikkir möguleika að ná sér upp úr kreppunni á eigin forsendum.


mbl.is Kaupmáttur Grikkja yrði helmingi minni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 44
  • Sl. sólarhring: 292
  • Sl. viku: 2401
  • Frá upphafi: 1165318

Annað

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 2056
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband