Leita í fréttum mbl.is

Skipbrot evrópskrar samstöðu

Meirihluti íbúa þeirra landa sem nota evruna telja hana til tjóns fyrir efnahagslífið, samkvæmt skýrslu bandarísku rannsóknastofnunarinnar Pew Research Center. Skýrslan ber heitið Skipbrot evrópskrar samstöðu og dregur upp dökka mynd af viðhörfum almennings í þjóðríkjunum sem mynda Evrópusambandið.

Breski Evrópuþingmaðurinn Daníel Hannan segir frá Slóvakíu sem frá inngöngu hefur fengið 1 milljarð evra í aðstoð frá ESB en er látin taka á sig ábyrgð upp á 13 milljarða evra vegna björgunarsjóðs ESB - sem vel að merkja er fyrir þjóðir með mun hærri þjóðarframleiðslu á mann en Slóvakía. Almenningur veitir ekki stuðning sinn við svona hagpólitíska loftfimleika. 

Eins og hundur sem leitar í eigin ælu, skrifar Hannan, leggur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins til að setja skatt á banka til að bjarga ESB. 70 prósent af skatttekjunum mun koma frá Englandi, - sem er ekki í evru-samstarfinu. Líklegt að það gerist, eða hitt þó heldur.


mbl.is Moody's lækkar sex þýska banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 113
  • Sl. sólarhring: 269
  • Sl. viku: 2048
  • Frá upphafi: 1184455

Annað

  • Innlit í dag: 103
  • Innlit sl. viku: 1766
  • Gestir í dag: 101
  • IP-tölur í dag: 97

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband