Leita í fréttum mbl.is

Evran sigrar með tapi: lifi dauðinn

Það er sigur fyrir evruna að ríkisstjórn Spánar sækir um neyðarlán hjá Evrópusambandinu, segir Rajoy forsætisráðherra Spánar. Sigurinn er svo mikill að Finnar vilja sérstaka tryggingu fyrir sínum hluta lánsins og Írar fengu fullvissu um að Spánn fengi ekki lán á betri vöxtum en þeir sjálfir - segir í Telegraph.

Síðast þegar Evrópa var í viðlíka kreppu urðu til slagorð í anda yfirlýsingar Rajoy um sigur evrunnar.

Viva la morte, lifi dauðinn, er arfleifð frá taugabiluðu millistríðsárunum sem skópu rými fyrir kauða eins og Mussolini og Dolla.

Orðræðan á meginlandinu verður sífellt örvæntingarfyllri. Die Welt segir Merkel kanslara hafa 20 daga til að bjarga evrunni. Og sumarfríin í Berlín byrja 20. júní.


mbl.is Rajoy: Sigur fyrir evruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 120
  • Sl. sólarhring: 272
  • Sl. viku: 2055
  • Frá upphafi: 1184462

Annað

  • Innlit í dag: 108
  • Innlit sl. viku: 1771
  • Gestir í dag: 106
  • IP-tölur í dag: 102

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband