Laugardagur, 23. júní 2012
Baktjaldamakk Össurar í Brussel
Össur utanríkis segir í Brussel að samningsafstaða Íslendinga í fiskveiðimálum liggi fyrir. Hér heima hefur engin slík samningsafstaða verið kynnt. Björn Bjarnason bendir á það á Evrópuvaktinni að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem viðurkenndar reglur um stefnumótun í utanríkismálum eru sniðgengnar af Össuri og embættismönnum hans.
Hér á landi hefur ekki verið skýrt frá því hver sé samningsafstaða Íslands í sjávarútvegsmálum. Stefán Haukur Jóhannesson, formaður viðræðunefndar Íslands, hefur sagt að það sé hlutverk sitt og nefndarinnar að móta þessa afstöðu sem síðan yrði kynnt á vettvangi ríkisstjórnar og alþingis.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fram kemur að íslenskir ráðamenn kynni fyrst hugmyndir um samningsafstöðu Íslands fyrir embættismönnum ESB í Brussel og taki þær síðan til umræðu hér á landi.
Frá því hefur verið skýrt að 2. apríl 2012 fréttu fulltrúar Bændasamtaka Íslands af tillögum sem lagðar höfðu verið fyrir embættismenn ESB um aðgerðaáætlun í landbúnaðarmálum sem var ekki kynnt í samningshópi utanríkisráðuneytisins um þau mál fyrr en 7. maí 2012.
Þá sagði Stefán Haukur Jóhannesson frá því nýlega í samtali við blað ESB-aðildarsinna ætlað bændum að ESB mundi veita Íslendingum sérlausn í landbúnaðarmálum. Þetta kom forystumönnum bænda í opna skjöldu enda hafði þeim ekki verið skýrt frá samningsafstöðu Íslands. Rituðu þeir bréf til landbúnaðarráðherra og óskuðu skýringa á ummælum formanns viðræðunefndarinnar.
Trúnaður Össurar er ekki við íslenska kjösendur og fulltrúa þeirra á alþingi heldur við sértrúarsöfnuðinn sem hefur stýrt utanríkismálum Íslendinga í ógöngur.
Nýjustu færslur
- Ógöngur
- Kynþáttahyggja og einangrunarhyggja
- 106 ára afmæli fullveldis
- Fullveldið 106 ára
- Fullveldissamkomur föstudag og sunnudag
- Svör stjórnmálaflokkanna
- Stóri draumurinn og enn ein mótsögnin
- Og þó þær væru, sem þær eru ekki
- Nei, Rósa Björk
- Kosturinn við aðild afhjúpaður
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöðinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 427
- Sl. sólarhring: 508
- Sl. viku: 1766
- Frá upphafi: 1168984
Annað
- Innlit í dag: 395
- Innlit sl. viku: 1533
- Gestir í dag: 375
- IP-tölur í dag: 371
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.