Leita í fréttum mbl.is

Ţýska plottiđ um evruna

Tvćr útgáfur af neyđarbjörgun evrunnar á leiđtogafundi ESB-ríkjanna í síđustu viku eru til umrćđu í ţýskum fjölmiđlum. Fyrri útgáfan er um uppgjöf Angelu Merkel kanslara gagnvart skuldugum Suđur-Evrópuríkjum sem krefjast ţýskra peninga í hítina.

Í Frankfurter Allgemeineer uppgjöfinni lýst á ţann veg ađ engar reglur gildi lengur á evru-svćđinu um ţađ hvernig skuli fara međ opinbert fé. Í augum reglufastra Ţjóđverja - Ordnung musst sein - er regluleysi í peningamálum versta martröđ.

Seinni útgáfan af leiđtogafundinum í ţýskum fjölmiđlum er ađ Merkel hafi séđ viđ óbilgjörnum kröfum Hollande ţeim franska, ítalska Monti og spćnska Rajoy međ ţví ađ setja í smáaletriđ ţýsk skilyrđi fyrir fjárhagsađstođ til óreiđuríkja.

Spiegel útskýrir flóttaleiđ Merkel um bakdyr evru-samstarfsins. Ţar kemur m.a. fram ađ óríkistryggđ lán til suđur-evrópskra banka eru háđ nýju bankaeftirliti, sem vćntanlega verđi sett upp ađ ströngum ţýskum siđ.

Á bakviđ ţýsku umrćđuna, báđar útgáfur, glittir í ţróun sem er um ţađ bil á ţessa leiđ: Ţýskaland er búiđ ađ gefast upp á evrunni en getur ekki sagt ţađ upphátt. Ţýsk stjórnvöld kaupa tíma međ ţví ađ gefa eftir kröfum Suđur-Evrópu í orđi kveđnu en halda fast í pyngjuna ţegar loforđin eru útfćrđ. Enginn veit hvenćr evran fer fram af bjargbrúninni en ţangađ stefnir hún.

Til ađ gefa Ţjóđverjum hugbođ um hvađ taki viđ evru-samstarfinu er fordćmi Breta haldiđ á lofti. Bretar standa utan evru og eru um ţađ bil ađ gefa Evrópusambandiđ upp á bátinn.


mbl.is Evran styrkist gagnvart Bandaríkjadal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 90
  • Sl. sólarhring: 350
  • Sl. viku: 2109
  • Frá upphafi: 1210048

Annađ

  • Innlit í dag: 78
  • Innlit sl. viku: 1908
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 77

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband