Leita í fréttum mbl.is

Evrópuhugsjónin ristir grunnt

Evrópusambandið var hannað og búið til í stjórnarráðum sex ríkja eftir seinni heimsstyrjöld. Almenningur kom hvergi nærri. Evran að ákveðin, í meginatriðum, af tveim mönnum; Mitterand Frakklandsforseta og Kohl kanslara Þýskalands. Evran var skiptimyntin fyrir blessun Frakka á sameiningu þýsku ríkjanna eftir fall Berlínarmúrsins.

Almenningur í evru-ríkjunum 17 er ekki beinlínis þrunginn Evrópuhugsjóninni og hefur aldrei verið. Þrátt fyrir sameiginlega mynt og sameiginlegan vinnumarkað er lítið um að fólk flytji búferlum á milli landa.

Mario Monti er útnefndur af Die Welt sem helsti bölsýnismaður evrunnar og Evrópusambandsins. Hann vill að Þjóverjar ábyrgist skuldir Suður-Evrópu. Almenningur á meginlandi Evrópu efnir ekki til mótmælafunda að krefjast ,,meiri" Evrópu til að leysa úr skuldakreppunni. Það ætti að vera hin raunverulega ástæða fyrir bölsýni Monti.


mbl.is Evruvandinn geti sundrað Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 340
  • Sl. viku: 2421
  • Frá upphafi: 1176479

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 2204
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband