Leita í fréttum mbl.is

Samfylking afturkallađi ESB-máliđ 2003 og 2007

Samfylkingin var međ ESB-umsókn á stefnuskrá sinni í kosningunum 2003 og 2007. Í báđum tilvikum lagđi forysta flokksins ESB-máliđ til hliđar í kosningabaráttunni sjálfri međ ţeim rökum ađ enginn annar stjórnmálaflokkur vildi sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu og ţví vćri sjálfhćtt međ máliđ.

Samfylkingin myndađi ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum undir forystu Geir H. Haarde voriđ 2007. Umsókn um ađild ađ ESB var ekki á dagskrá ţeirrar ríkisstjórnar.

Ţegar Samfylkingin gekk til kosninga 2009 var ESB-umsókn enn á stefnuskrá flokksins. Í taugaveiklun eftir-hrunsins tókst Samfylkingunni ađ brjóta nćgilega stóran hluta ţingflokks VG til ađ samţykkja stuđning viđ ESB-umsókn og gengu ţau svik fram 16. júlí 2009.

Andstađan viđ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu hefur vaxiđ eftir ţví sem umrćđunni hefur fleygt fram. Úti í ţjóđfélaginu, međal hagsmunasamtaka og almennings er enginn virkur stuđningur viđ ađildarumsóknina.

Fótgönguliđar Samfylkingarvekja athygli á ţví ađ ESB-umsóknin er  myllusteinn um háls ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.

Ţegar skýr fordćmi eru fyrir ţví ađ Samfylkingin taki mark á pólitískri stöđu ESB-málsins međal ţjóđarinnar er eiginlega óskiljanlegt hvers vegna heilbrigđ skynsemi er ekki látin ráđa og ESB-umsóknin afturkölluđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 364
  • Sl. viku: 1793
  • Frá upphafi: 1209522

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 1631
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband