Leita í fréttum mbl.is

Makríll, ESB-umsókn og strandríkjahagsmunir

Ef Ísland væri í Evrópusambandinu fengjum við skammtað frá Brussel leyfilegum hámarksafla. Og sá afli yrði harla lítill þar sem Ísland býr ekki að neinni veiðireynslu að heitir getur í makrílveiðum.

Inni í Evrópusambandinu ætti Ísland ekki neina strandríkjahagsmuni, þeir hagsmunir væru komnir í sameiginlega stjórnsýslu ESB - rétt eins og sambandið fer núna með hagsmuni írskra og skoskra sjómanna gagnvart okkur.

Og það eru strandríkjahagsmunir, veiðar fyrst og fremst, sem eru undirstöður velferðarþjóðfélags á Ísland. Hverjum dettur í hug að þessum hagsmunum sé betur borgið í Brussel en á Íslandi? 

 


mbl.is Ráðherrar ræða makríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 296
  • Sl. viku: 2376
  • Frá upphafi: 1165004

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 2028
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband