Leita í fréttum mbl.is

Þorsteinn Páls vill hætta ESB-viðræðum

Þorsteinn Pálsson, trúnaðarmaður Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra, vill að aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið verði hætt þar sem í ljós hefur komið að ráðherrar VG bóka á ríkisstjórnarfundi andstöðu við upptöku evru.

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra upplýsti á vefsvæði sínu um fyrirvara ráðherra VG.

Þorsteinn Pálsson segir að samkvæmt þingræðisreglunni verði einhuga ríkisstjórn að standa að ferli er varðar hornstein eins og peningamál þjóðarinnar. Þorsteinn segir

Samkvæmt þingræðisreglunni þarf stefna Íslands að njóta meirihlutastuðnings á Alþingi. Utanríkisráðherra getur því ekki rætt samningsafstöðuna um upptöku evru við ríki Evrópusambandsins nema ríkisstjórnarflokkarnir hafi verið efnislega sammála henni við ríkisstjórnarborðið og hana megi kynna sem stefnu Íslands án fyrirvara um kjarnaatriði hennar.

Þegar samninganefndarmaður utanríkisráðherra sem í ofanálag er helsti fulltrúi þeirra fáu sjálfstæðismanna sem vilja inn í Evrópusambandið leggur til að samningaviðræðum sé hætt er fokið í flest skjól ESB-sinna.

 


mbl.is Fulltrúar í nefndinni ekki nógu upplýstir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 259
  • Sl. sólarhring: 273
  • Sl. viku: 1619
  • Frá upphafi: 1161587

Annað

  • Innlit í dag: 239
  • Innlit sl. viku: 1435
  • Gestir í dag: 223
  • IP-tölur í dag: 221

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband