Leita í fréttum mbl.is

Barroso: ESB verði sambandsríki

Eftirfarandi er af RÚV.

Evrópusambandið þarf að þróast í að verða sambandsríki. Þetta sagði José Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í árlegri stefnuræðu sinni frammi fyrir Evrópuþinginu í morgun.

Að hans mati þarf ESB að verða sambandsríki þjóðríkja eins og hann orðar það, eins konar Bandaríki Evrópu. Aðildarríkin þurfi að deila fullveldi sínu svo hvert ríki og hver borgari geti haft meiri stjórn á hlutskipti sínu. Það væru mistök að láta þjóðernishyggju og popúlisma ráða ferðinni í óvissunni sem nú ríkir. Barroso tók fram að til að mynda slíkt ríki þyrftu aðildarríkin að samþykkja nýjan sáttmála þess efnis.

Ísland er með standandi umsókn um aðild að Evrópusambandi sem stefnri að því að verða sambandsríki. Er ekki nóg komið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 15
  • Sl. sólarhring: 399
  • Sl. viku: 1929
  • Frá upphafi: 1186785

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 1703
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband