Leita í fréttum mbl.is

Evran, krónan og stjórnmálin

Íslensk stjórnmál hafa leikið krónuna hart. Í áratugi hefur krónan tapað verðgildi sínu hraðar en flestir gjaldmiðlar á byggðu bóli. Evrópsk stjórnmál hafa varið verðmæti evrunnar þokkalega í þann áratug sem hún hefur starfað. En það hefur kostað óheyrilegar fórnir í Írlandi, Grikklandi, Portúgal, Spáni og Ítalíu þar sem atvinnuleysi upp á tugi prósenta og efnahagslegur samdráttur halda uppi verðgildi evrunnar.

Stjórnmál og gjaldmiðill eru tvær hliðar á sömu mynt. Það sést á smáum hagkerfum eins og því íslenska og jafnframt á stórum hagkerfum, samanber evru-ríkjunum.

Á meðan við höldum krónunni eru það íslensk stjórnmál sem ráða úrslitum um vegferð hennar. Ef við tökum upp evru þá stjórna evrópsk stjórnmál ferðinni. Fyrir þá sem telja fullveldi og forræði eigin mála forsendu fyrir hagsæld þjóðarinnar er valið einfalt: krónan blífur.


mbl.is Lítill ábati af evruaðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 100
  • Sl. sólarhring: 239
  • Sl. viku: 1863
  • Frá upphafi: 1186470

Annað

  • Innlit í dag: 86
  • Innlit sl. viku: 1631
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband