Leita í fréttum mbl.is

Krónan, evran og pólitíski vandinn

Gjaldmiðlar sem slíkir valda ekki kreppu. Mistæk hagstjórn er nærtækasti sökudólgurinn á efnahagskreppu, þegar óviðráðanlegum aðstæðum sleppir, s.s. náttúruhamförum.

Mistök í hagstjórn eru ástæður kreppunnar á Íslandi og Evrópusambandinu. Íslendingar hafa leiðrétt sín mistök, afskrifað ónýtar skuldir og sett banka í gjaldþrot. Evrópusambandið á eftir að leiðrétta mistökin.

Með krónu og fullveldi tókst Íslendingum að leysa hagsstjórnarvandann fljótt og vel í þágu almennings. Með evru og skert fullveldi tekst þeim 17 ríkjum sem mynda evruna ekki að klára sín mál svo vit sé í.

Reynslurökin eru einhlít: það borgar sig að hafa eigin gjaldmiðil og fullveldi. Punktur.


mbl.is Evran notuð sem blóraböggull
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 392
  • Sl. sólarhring: 399
  • Sl. viku: 2155
  • Frá upphafi: 1186762

Annað

  • Innlit í dag: 355
  • Innlit sl. viku: 1900
  • Gestir í dag: 328
  • IP-tölur í dag: 322

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband