Leita í fréttum mbl.is

Skúli Mogensen vill hvorki ESB né evru

Forstjóri WOW air segir það firru að Ísland einangrist þótt það standi áfram utan Evrópusambandsins. Í viðtali við Morgunblaðið kemur einnig fram að Skúli Mogensen telji evruna ekki heppilegan gjaldmiðil fyrir Ísland. Grípum niður í viðtalið

Þú hefur talað gegn aðild að ESB. Hefur það breyst?

 

»Síður en svo. Ef eitthvað er, þá tel ég enn augljósara en áður að varhugavert væri að flýta sér í þeim efnum. Þarna tala ég í ljósi þróunar í Evrópu og innan ESB, en einnig út frá styrk Íslands, sem ég held að fari vaxandi. Svo fremi við búum við heilbrigt pólitískt umhverfi og nýtum tækifæri til þess að tengjast öðrum þjóðum. Það er reginmisskilningur að við einangrumst ef við göngum ekki í ESB.

Og um krónuna

Svo framarlega sem við höldum í okkar auðæfi, þá gæti krónan reynst okkur ágætlega til lengri tíma litið.

Svo mörg voru þau orð.


mbl.is Gagnrýnir óvissu vegna haftanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 276
  • Sl. sólarhring: 325
  • Sl. viku: 2756
  • Frá upphafi: 1164963

Annað

  • Innlit í dag: 239
  • Innlit sl. viku: 2368
  • Gestir í dag: 219
  • IP-tölur í dag: 218

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband