Leita í fréttum mbl.is

Vilhjálmur Bjarnason međ 70% ESB-blekkingu

Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir og ţátttakandi í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Kraganum kynnir sig sem ,,viđrćđusinna," sem er nýja orđiđ yfir ESB-sinna, međ ţessum rökum 

Ísland er 70% ađili ađ Evrópusambandinu međ ađild ađ evrópsku efnahagssvćđi frá árinu 1993. Viđrćđur sem nú standa yfir miđa ađ fullri ađild ađ Evrópusambandinu.

Ţetta er rangt hjá Vilhjálmi.  Verulega stórir málaflokkar standa utan EES-samningsins, svo sem landbúnađur, sjávarútvegur, tollamál, viđskiptasamningar viđ önnur ríki og peningamál. A árabilinu 2000 til 2009 tóku gildi í Evrópusambandinu samtals 34 733 tilskipanir, reglur og ađrir löggjörningar. Ađeins rúmlega ţrjú ţúsund (3 119) af ţessum löggjörningum fengu gildi í EES-samningnum, eđa 8,9 prósent.

Upplýsingarnar eru sóttar úr gagnabönkum og gefa raunsanna mynd af hlutfalli ESB löggjörninga sem teknir eru upp í EES-samningnum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 361
  • Sl. sólarhring: 380
  • Sl. viku: 2124
  • Frá upphafi: 1186731

Annađ

  • Innlit í dag: 327
  • Innlit sl. viku: 1872
  • Gestir í dag: 301
  • IP-tölur í dag: 295

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband