Leita í fréttum mbl.is

ESB-andstađan á Íslandi verđur frétt í Kína

Einn útbreiddasti fjölmiđill í heimi, China Daily, segir frá vaxandi andstöđu almennings á Íslandi viđ inngöngu í Evrópusambandiđ.

Össur Skarphéđinsson utaríkisráđherra er ađ semja viđ Kína um fríverslun. Undirbúningur ađ samningnum hófst áriđ 2006 en heldur dró úr samningafundum eftir ađ Ísland, ţ.e. Össur, sótti um ađild ađ Evrópusambandinu sumariđ 2009.

En núna er skriđur kominn á samningana og Össur segir ađ fríverslunarsamningur viđ Kína verđi tilbúinn á nćsta ári.

Talsmađur Evrópusambandsins segir ađ ađildarríki ESB geti ekki ein og sér haft fríverslunarsamning viđ önnur ríki. Í frétt Mbl.is segir

„Evrópusambandiđ hefur međ viđskiptatengsl ađ gera [fyrir ríki sambandsins], ţar međ taliđ gerđ fríverslunarsamninga, viđ önnur ríki. Almennt séđ, sem ađildarríki Evrópusambandsins, yrđi Ísland ađ segja upp öllum fríverslunarsamningum sínum og fríverslunarsamningar Íslands innihalda ákvćđi um uppsögn,“ sagđi Ulrike Pisiotis hjá skrifstofu stćkkunarmála í framkvćmdastjórn Evrópusambandsins í svari viđ fyrirspurn frá mbl.is

Ţađ er sem sagt ekki hćgt ađ vera ađildarríki ESB og hafa sjálfstćđan fríverslunarsamning viđ önnur ríki. En Össur ćtlar ađ gera hvorttveggja. 

Kannski ađ fréttir um vaxandi andstöđu viđ ESB-umsóknina geri Kínverja rólegri. Ţeim finnst líklega ekkert gaman af ţví ađ vera hafđir ađ fíflum af síkátum utanríkisráđherra smáríkis.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 39
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 2002
  • Frá upphafi: 1176856

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 1824
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband