Leita í fréttum mbl.is

Á Ísland að verja evrópskan bílaiðnað?

Evrópusambandið gerir fríverslunarsamninga fyrir hönd allra aðildarríkja sinna. Ekkert í ríki í Evrópusambandinu hefur leyfi til að vera með sérstaka fríverslunarsamninga við ríki utan sambandsins.

 Núna er rætt um í Brussel að gera fríverslunarsamning við Japan. Helst er talið stranda á hagsmunum evrópska bílaiðnaðarins sem vill ekki að ódýrari bílar frá Japan grafi undan stöðu þeirra á heimamarkaði.

Ísland hefur nákvæmlega enga hagsmuni af því að bílaiðnaðurinn í Evrópu sé sterkari eða veikari en sá japanski.

Okkar hagsmunir eru að fá ódýra bíla. Og það getum við tryggt með því að standa utan Evrópusambandsins.


mbl.is Rætt um fríverslunarviðræður við Japan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 45
  • Sl. sólarhring: 76
  • Sl. viku: 2008
  • Frá upphafi: 1176862

Annað

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 1828
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband