Leita í fréttum mbl.is

ESB lćknar meiniđ en eyđir samfélögum?

Ţađ er mjög athyglisverđ grein í The Telegraph sem Páll Vilhjálmsson blađamađur bendir á í nýlegri bloggfćrslu sinni. Í greininni lýsir Peter Oborne ţeim mun sem er á Bretum annars vegar og meginlandsbúum í Evrópu hins vegar, eđa kannski öllu heldur ţeim mismunandi pólitísku ađferđum og hefđum sem hafa áhrif á gerđir stjórnmálamanna.

Í stuttu máli miđa Bretar viđ reynslu og láta hana ráđa miklu um gerđir sínar. Meginlandsbúar ganga hins vegar út frá hugmyndum og ef raunveruleikinn er á skjön viđ hugmyndirnar ţá halda menn áfram ađ laga raunveruleikann ađ hugmyndunum.

Ţannig er ţađ međ evruna: Hún er sett í framkvćmd á grundvelli hugmyndar, pólitískrar skođunar. Ljóst var frá upphafi ađ hún stóđst ekki ţann hagfrćđilega grunn sem almennt var til viđmiđunar um hagkvćm gjaldmiđilssvćđi. Reynslan hefur stađfest ađ samfélagslega og stjórnmálalega uppfyllir svćđiđ ekki skilyrđi hagkvćms myntsvćđis. Ţađ er einkum vegna ósveigjanlegs vinnumarkađar, ólíkrar menningar og svo einnig vegna ţess ađ ríkisvaldiđ og kjósendagrunnurinn er ekki sameinađ fyrirbćri á svćđinu.

Ţess vegna, segir Oborne, er Barroso yfirframkvćmdastjóri ESB-svćđisins í ţeirri stöđu ađ ćtla ađ eyđa ţví meini sem hrjáir sjúklinginn, ţ.e. evrusvćđiđ, en hann gerir meira en ađ eyđa meininu ţví hann eyđir heilum samfélögum í leiđinni. Í ţví efni bendir Oborne m.a. á ađ sums stađar sé yfir helmingur ungs fólks atvinnulaus á evrusvćđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 362
  • Sl. sólarhring: 381
  • Sl. viku: 2125
  • Frá upphafi: 1186732

Annađ

  • Innlit í dag: 328
  • Innlit sl. viku: 1873
  • Gestir í dag: 302
  • IP-tölur í dag: 296

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband