Leita í fréttum mbl.is

Áfangasigur í baráttunni gegn aðild að ESB

no_euSamþykkt ríkisstjórnarinnar í dag um að hægja á viðræðum við Evrópusambandið er mikill áfangasigur fyrir þá sem vilja stöðva viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Samþykktin ber þess skýran vott að stjórnarflokkarnir eiga í miklum erfiðleikum með málið.

Samfylkingin hefur orðið að gefa verulega eftir eins og sjá má á viðbrögðum flokksmanna í dag. Varaþingmaðurinn Baldur Þórhallsson segir þannig að Samfylkingin sé með allt niður um sig fyrir kosningarnar í vor.

Erlendir miðlar halda áfram að fjalla um málið. Á miðlinum euObserver.com er talið líklegt að eftir kosningar í vor verði mynduð ríkisstjórn með aðra stefnu í ESB-málunum en núverandi stjórn.

Það er því sem betur fer ekki útlit fyrir að Íslendingar verði að greiða 13 milljarða króna í stöðugleikasjóð evruríkjanna, en það yrði hlutur Íslands væri það orðið aðili að ESB, eins og fram kemur í meðfylgjandi frétt.  


mbl.is Hlutur Íslands 13 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 52
  • Sl. sólarhring: 312
  • Sl. viku: 2421
  • Frá upphafi: 1165049

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 2057
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband